Þráðurinn

HÖNNUN OG SMÍÐI UNNIN ÁSAMT SAMÚEL ARON GUÐLAUGSSYNI LAUFDAL OG STYRMI NÍELSSYNI

Þráðurinn er parklet við gatnamót Melhaga og Hofsvallagötu sem rammar inn og stækkar íverustað við Kaffihús Vesturbæjar. Markmiðið með parkletinu var að skapa notalegt umhverfi og setusvæði, koma fólki saman og auka öryggi gangandi og hjólandi, skapa grænt svæði á reit sem býður upp á mikla möguleika og ýta undir fjölbreyttari ferðamáta og styrkja þar af leiðandi hverfisskjarnan. Verkefnið var unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Kaffihús Vesturbæjar.

 
Flores_Axel_thradurinn-skissa-1.jpg
loft-skissa-FloresAxel
flores-axel-thradurinn-skissa-2
flores axel thradurinn-1
flores axel thradurinn-2
flores axel thradurinn-3
flores axel thradurinn-4