Skúlptúr í Öskjuhlíð

HÖNNUN OG SMÍÐI VAR UNNIN ÁSAMT ÚLFI BÆRING SKJÖLD MAGNÚSSYNI OG SAMÚELI BJARNASYNI

Verkefnið fjallaði um mannlega snertingu í Öskjuhlíð. Skúlptúrinn stóð yfir gönguleið, stígurinn liggur milli rústa olíugeymslu og gamallar efnis námu sem eru stríðsminjar frá seinni heimstyrjöldinni. Þar vildum við ramma inn gamlan manngerðan stíg sem nú er orðinn slóði í landslaginu, innrömmunin sjálf var manngerð en við vildum láta hana snerta jörðina létt og láta skúlptúrinn sjálfan hlykkjast og mótast eftir landinu, og taka þannig á sig mynd umhverfisinns.

 

 
Diagram-Flores Axel