Sjósundsaðstaða Gróttu

STAÐARGREINING, HÖNNUN OG TEIKNINGAR EFTIR FLORES AXEL

Mikið var lagt upp úr greiningu á svæðinu sem grundvöll að staðsetningu sjósundsaðstöðunar. Í byggingunni er íbúð staðarhaldara sem fylgist með svæðinu, en íbúðin er tímabundin dvalarstaður rithöfunda sem koma og búa þar í 3, 6 eða 12 mánuði. Íbúðin er þó aðskilin að vissu leiti frá sjósundsaðstöðunni með hæðarmun sem gefur einnig betri yfirsýn yfir svæðið. Byggingin samanstendur af tveimur útiklefum, saunu, heitum pott, sjúkraherbergi, íbúð staðarhaldara og gestaíbúð.

Screen Shot 2018-07-15 at 23.50.46.png
Section-top-floor.png
Screen Shot 2018-07-15 at 23.44.54.png
Screen Shot 2018-07-15 at 23.52.53.png
fulglasjónarhorn.jpg
séð frá brú.jpg
loftmynd.jpg
IMG_4245.jpg
Grott-bakmynd-floresaxel.jpg