Línur í landslagi
BA VERKEFNI
GÖNGUSKÁLAR UM ÞJÓÐLEIÐIRNAR Á REYKJANESI
Prestastígur markaður með vörðum liggur milli Grindavíkur og Hafna, liggur einnig milli tveggja heimsálfa. Stígurinn liggur um hrjóstrugt landslag skapað af núningi tveggja jarðfleka. Togstreyta jarðlaganna hefur skapað sprungur. Við leiðina gömlu er dvalarstaður, íverustaður lúins göngufólks, klæddur tjöruborinni steinull, svefnskáli sem borin er af timburgrind endurlífgaðra rafmagnsstaura. Fyrir neðan flýtur sandbreiðan sem feykist um basaltklappirnar. Ótengdur við innviði nútíma samfélags, en skapar hlýtt og umlykjandi umhverfi. Út um glugga sést yfir hrjóstruga auðnina, í fjarska glittir í raflínu, grundvallar innvið samfélagsins. Hugurinn reykar aftur í tímann til fyrri kynslóða sem fylgdu vörðurðunum þessa fornu þjóðleið.
Consept teikning
500 metra langmynd af Prestastígnum
Tillaga að staðsetningu á 5 gönguskálum á svæðinu við gömlu þjóðleiðirnar
Staðsetning skála við Prestastíginn
Axo af skálanum við Prestastíginn
Módelmyndir 1:100
Vindflæðiprófanir á massamódeli
Hægt að leggja skála niður á hraunbreiðu án rasks