Draumarými
HUGMYNDAVINNA, CONSEPT MÓDEL OG LJÓSMYNDUN
Hugmynd að tónleikasal hönnuð útfrá hugmyndum og innsæi sem sótt var í heim næturdrauma.
Unnið var með breytingar á birtustigi lýsingar til að beina athygli og til að ramma inn einkenni rýmisins.
Í samhengi við hljóðheim og tónlist er unnið með þagnir í rýminu sem útfærðar eru sem myrkrarfleti sem draga fram nærliggjandi fleti.