Áshamar

Íbúðabyggð við Áshamar, Hafnarfirði

Í byggingu

UNNIÐ HJÁ GP ARKITEKTUM

Íbúðabyggð 162 íbúða við Áshamar í Hafnarfirði, allar íbúðir fá sólarljós og hámarks dagsbirtu er í öllum íbúðum. Höfum verið að þróa nýja gerð íbúða, svokallaðar vinkilíbúða en þær verða 36 talsinns. Svefnrými eru í einum arm íbúðar, en önnur rými eru í hinum arm, stofa, eldhús og herbergi fá öll heilan glervegg á einni hlið rýmis.

Yfirhönnuður verkefnis er Guðni Pálsson